Fréttir

Hópastarf

Nú fer hópastarfið aftur af stað eftir sumarfrí. Út úr skelinni, hópur eldri einstaklinga með ódæmigerða einhverfu og Aspergersheilkenni (18ára og eldri) hittist næst sunnudaginn 31. ágúst. klukkan 16:00, að Háaleitisbraut 13, 4...
Lesa fréttina Hópastarf

Lionsklúbburinn Týr veitir styrk

Lionsklúbburinn Týr í Reykjavík hefur styrkt Umsjónarfélag einhverfra dyggilega undanfarin ár. Þetta ár er engin undantekning. Klúbburinn ákvað að afrakstur vetrarstarfsins, 500.000 krónur, skyldi renna til sambýla og skammtímavist...
Lesa fréttina Lionsklúbburinn Týr veitir styrk

Aspergersheilkenni og kynheilbrigði

Námskeið og vinnusmiðja á Grand Hóteli Reykjavík 3. og 4. júní 2008 Námskeið og vinnusmiðja um samskipti og kynheilbrigði fólks með Aspergersheilkenni og svipaðar raskanir á einhverfurófi. Fjallað verður um hvernig hægt er að...
Lesa fréttina Aspergersheilkenni og kynheilbrigði

Búsetumál

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra Fundarefni: Búsetumál   Búsetunefnd Umsjónarfélags einhverfra stendur fyrir fræðslufundinum.   Dagskrá: 1) Niðurstöður úttektar á stöðu búsetumála.2) K...
Lesa fréttina Búsetumál

Bókin um einhverfu, spurt og svarað

Út er komin "BÓKIN UM EINHVERFU, spurt og svarað". Bókina gefur Umsjónarfélag einhverfra út í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. Eintak af bókinni er nú á leið til allra félagsmanna sem afmælisgjöf félagsins. Félagið mun fra...
Lesa fréttina Bókin um einhverfu, spurt og svarað

Aðalfundur

Til Félagsmanna: Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn miðvikudaginn 16. apríl 2008, kl. 20:00. Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Í lok fundar ...
Lesa fréttina Aðalfundur

Yfirlýsing vegna dóms

Stjórn Umsjónarfélags einhverfra lýsir furðu sinni og áhyggjum vegna dóms í héraðsdómi 14. mars 2008 í máli kennara gegn skóla og nemanda. Félagið harmar jafnframt slysið sem er þar til umfjöllunar. Dómurinn vekur upp ótal sp...
Lesa fréttina Yfirlýsing vegna dóms

Fréttabréf 20.02.2008

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI:  Nám og kennsla barna og unglinga með einhverfu    Umsjónarfélag einhverfra stendur fyrir fræðslufundi um nám og kennslu barna og unglinga með einh...
Lesa fréttina Fréttabréf 20.02.2008

Sumardvöl

Umsóknarfrestur vegna sumardvalar fatlaðra barna í Reykjadal og Laugalandi í Holtum fyrir sumarið 2008 er til 1.mars næstkomandi. Sótt er um hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð og nánari u...
Lesa fréttina Sumardvöl

Doktor í sálarfræði

Evald Sæmundsen sálfræðingur varði doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum frá læknadeild Háskóla Íslands 18. janúar síðastliðinn. Ritgerðin ber heitið „Autism in Iceland - Prevalence, diagnostic instruments, developme...
Lesa fréttina Doktor í sálarfræði