Búsetumál

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra

Fundarefni: Búsetumál  

Búsetunefnd Umsjónarfélags einhverfra stendur fyrir fræðslufundinum.  

Dagskrá:

1) Niðurstöður úttektar á stöðu búsetumála.
2) Kynning á ólíkum formum búsetuúrræða.
3) Pallborðsumræður.

Fundartími: Miðvikudagurinn 7. maí, klukkan 20:00.                        Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, 4. hæð.