Fréttir

Skrifstofan lokuð frá 6. til 12. október

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð frá 6. til 12. október.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 6. til 12. október

Út úr skelinni

Til hópsins Út úr skelinni, það er ekki fundur á næsta sunnudag því við erum allar á ráðstefnu um einhverfu á Sikiley Næsti fundur verður sunnudaginn 17. október kl. 15:15-17:15 á Háaleitisbraut 11-13 4. hæð kær kveðja Laufe...
Lesa fréttina Út úr skelinni

Hópastarf í október

Foreldrahópar: Akranes: Foreldrahópur einhverfra barna á Akranesi og nágrenni ætlar að hittast miðvikudaginn 6. október klukkan 20:30 í Fjöliðjunni við Dalbraut Akranesi. Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 6152177 eða me
Lesa fréttina Hópastarf í október

Fræðslufundur 30. september

Opinn fræðslufundur hjáUmsjónarfélagi einhverfra 30. september FUNDAREFNI: Sjálfsskilningur fatlaðra unglinga Kynning á einni rannsókn verkefnisins Börn, ungmenni og fötlun sem unnið er á vegum Rannsóknarseturs í fötlunarfræðu...
Lesa fréttina Fræðslufundur 30. september

Nú fer hópastarf félagsins að byrja

Út úr skelinni, hópur eldri einstaklinga með ódæmigerða einhverfu og Aspergersheilkenni (18 ára og eldri) hittist næst sunnudaginn 29. ágúst, klukkan 15:15-17.15, að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Sá hópur hittist svo á tveggja vikna...
Lesa fréttina Nú fer hópastarf félagsins að byrja

Áheitasöfnun í Reykjavíkurmaraþoni

Búið er að opna nýjan áheitavef fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2010, hlaupastyrkur.is. Um er að ræða mun notendavænna umhverfi heldur en unnið hefur verið í undanfarin ár. Á vefnum geta hlauparar sett inn myndir af sér og...
Lesa fréttina Áheitasöfnun í Reykjavíkurmaraþoni

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð í sumar frá 13. júlí til 15. ágúst. Ef þörf er á þá er hægt að ná í okkur í eftirtöldum símanúmerum:Sigrún Birgisdóttir s: 8972682 Eva Hrönn Steindórsdóttir s: 6914433 ...
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu

Út úr skelinni

Tilkynning frá hópnum „Út úr skelinni“: Síðasti fundur var haldinn í Heiðmörk sunnudaginn 13. júní. Um 16 manns hittust á Háaleitisbrautinni þar sem við skiptum okkur í bíla og ókum í Heiðmörk með viðkomu í Krónunni í...
Lesa fréttina Út úr skelinni

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 21. ágúst næstkomandi. Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2010 er hægt að hlaupa til góðs og geta hlauparar tengt sig ákveðnu líknarfélagi og óskað eftir að heitið sé á ...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Golfmót til styrktar sumarnámskeiðum Umsjónarfélags einhverfra

Kvennagolfmót Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur Golfklúbbnum Oddi – Urriðavelli laugardaginn 5. júní 2010 Takið daginn frá – skráning á www.golf.is Glæsileg verðlaun: Þátttakendur fá fyrsta flokks teiggjafir og létta hressi...
Lesa fréttina Golfmót til styrktar sumarnámskeiðum Umsjónarfélags einhverfra