Fréttir

Uppboð til styrktar Umsjónarfélagi einhverfra

Uppboð að Mýrargötu 14, þriðjudaginn 23. ágúst kl. 20. Hönnuðurinn Sigga Heimis, stóð fyrir nýstárlegri sýningu á Menningarnótt í ár. Undanfarin fimm ár hefur hún unnið að verkefni með einu þekktasta glerlistasafni heims,...
Lesa fréttina Uppboð til styrktar Umsjónarfélagi einhverfra

Reykjavíkurmaraþon 20. ágúst 2011

Nú fer að styttast í Reykjavíkurmaraþonið, en það verður haldið 20. ágúst. Allir þeir sem taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka geta skráð sig til hlaups til styrktar ákveðnu málefni. Á síðunni http://hlaupastyr...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon 20. ágúst 2011

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð í sumar frá 23. júní til 5. júlí og aftur frá 9. júlí til 9. ágúst. Ef þörf er á þá er hægt að senda okkur tölvupóst á netfangið einhverf@vortex.is eða hringja í okkur
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu

Menningarsjóður Visa úthlutar 8 styrkjum

Stjórn Menningarsjóðs Visa hefur úthlutað 8 styrkjum í ár. Stjórn sjóðsins ákvað að í ár skyldi styrkjum varið til menningar-, líknar- og velferðarmála. Að þessu sinni hlutu eftirtaldir styrk úr sjóðnum: Félag áhugafólk...
Lesa fréttina Menningarsjóður Visa úthlutar 8 styrkjum

Golfmót Sóroptimistaklúbbs Reykjavíkur

Golfmót til styrktar sumarnámskeiðum Umsjónarfélags einhverfra
Lesa fréttina Golfmót Sóroptimistaklúbbs Reykjavíkur

Foreldrahópar í maí

Foreldrahópar: Vestmannaeyjar: Við ætlum að hittast þriðjudagskvöldið 3. maí klukkan 20:00 í frístundamiðstöðinni Rauðagerði. Með kveðju, Guðrún J. gudrun@vestmannaeyjar.is Reykjavík: Hópur foreldra barna með Aspergershei...
Lesa fréttina Foreldrahópar í maí

Aðalfundur

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl 2011, klukkan 20:00. Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni:Venjuleg aðalfundarstörf.Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir ...
Lesa fréttina Aðalfundur

Sumarnámskeið fyrir unglinga

Umsjónarfélag einhverfra ætlar að halda þrjú sumarnámskeið fyrir unglinga í júní og júlí. Verða þau með svipuðum hætti og í fyrrasumar. Er þetta samstarfsverkefni Soroptimistafélags Reykjavíkur og Umsjónarfélags einhverfra....
Lesa fréttina Sumarnámskeið fyrir unglinga

Fundarröð ÖBÍ, Sauðárkrókur

Fundaröð Öryrkjabandalags Íslands Fatlað fólk á tímamótumEru mannréttindi virt?Fundur á Sauðárkróki miðvikudaginn 13. apríl 2011 kl. 14.00 Yfirfærsla á þjónustu fyrir fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga fór fram um s...
Lesa fréttina Fundarröð ÖBÍ, Sauðárkrókur

Foreldrahópar í apríl

Foreldrahópar: Vestmannaeyjar: Við ætlum að hittast þriðjudagskvöldið 5. apríl klukkan 20:00 í frístundamiðstöðinni Rauðagerði. Með kveðju, Guðrún J. gudrun@vestmannaeyjar.is Reykjavík: Hópur foreldra barna með Aspergersh...
Lesa fréttina Foreldrahópar í apríl