Fréttir

Netfangið komið í lag

Nýja netfangið okkar einhverfa (hjá) einhverfa.is er komið í lag. 
Lesa fréttina Netfangið komið í lag

Kastljós, Kate, Margret og Gullni hatturinn

Við viljum minna á viðtalið við Kate Winslet og Margreti D. Ericsdóttur í Kastljósinu í kvöld, föstudaginn 13. apríl.  Bókin góða The Golden Hat; Talking Back To Autism, eftir Kate Winslet, Kela Thorsteinsson, og Margreti D. E...
Lesa fréttina Kastljós, Kate, Margret og Gullni hatturinn

Foreldrahópar í kvöld og á morgun

Við minnum á foreldrahópana í kvöld og á morgun. Reykjavík: Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða einhverfu mun hittast   miðvikudagskvöldið 11. apríl klukkan 20:00, að Háaleiti...
Lesa fréttina Foreldrahópar í kvöld og á morgun

Vesen með póstfang

Því miður hefur verið eitthvað smá vesen með nýja póstfangið okkar, einhverfa@einhverfa.is. Þangað til það er komið í lag þá er ennþá gamla póstfangið okkar virkt, einhverf@vortex.is
Lesa fréttina Vesen með póstfang

Hópur kvenna með einhverfu eða aspergersheilkenni

Hópur kvenna með einhverfu eða aspergersheilkenni hittist í kvöld 3. apríl kl. 20, Háaleitisbraut 13, 4. hæð. 
Lesa fréttina Hópur kvenna með einhverfu eða aspergersheilkenni

Ný heimasíða

Í dag, 2. apríl, á alþjóðadegi einhverfu er ný heimasíða Umsjónarfélags einhverfra komin í loftið. Mikil vinna liggur á bak við síðuna og er henni ekki lokið. Síðan gæti því tekið smávægilegum breytingum á næstu vikum. ...
Lesa fréttina Ný heimasíða

Foreldrahópar í apríl

Akureyri:Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast þriðjudagskvöldið 10. apríl klukkan 20.00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg. Athugið að í þetta skipti er það þriðjudagur en ekki mánudagur eins og venjule...
Lesa fréttina Foreldrahópar í apríl

Skrifstofan lokuð 2.-6. apríl

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð vikuna 2. til 6. apríl.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð 2.-6. apríl

Fræðslufundur 20. mars

Opinn fræðslufundur Umsjónarfélags einhverfra þriðjudaginn 20. mars 2012 Fundarefni:Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Kynnt verður innihald sáttmálans en markmið hans er „að stuðla að því a...
Lesa fréttina Fræðslufundur 20. mars
Foreldrahópar í mars

Foreldrahópar í mars

Akranes:Foreldrahópurinn á Akranesi og nágrenni hittist miðvikudagskvöldið 7. mars klukkan 20:30 í Fjöliðjunni við Dalbraut á Akranesi. Upplýsingar í síma 4312177 og 6152177 eða á netfangið elsa.lara.arnardottir@akranes.is Akurey...
Lesa fréttina Foreldrahópar í mars