Sumarnámskeið fyrir unglinga

Stefnt er að því að halda þrjú sumarnámskeið fyrir unglinga í júní og júlí.  Verða þau með svipuðum hætti og í fyrrasumar.  Er þetta samstarfsverkefni  Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur og Umsjónarfélags einhverfra. Skráning á sumarnámskeiðin hófst 20. apríl.  
Skráningin verður opin til 11. maí.  Við hvetjum ykkur til að skrá sem fyrst og tilgreina sem best það sem spurt er um í skráningarforminu.  Ef eitthvað er óljóst, þá skuluð senda tölvupóst á netfangið einhverf@vortex.is eða hringja i Sigrúnu í síma 8972682.
Nánari upplýsingar á  http://minnstyrkur.wordpress.com