Fréttir

Réttarholtsskóli - lokaverkefni um einhverfu

Fjórar stúlkur úr Réttarholtsskóla eru að gera lokaverkefni um einhverfu. Þær ákváðu að efla til happdrættis í hverfinu sínu og ganga í hús og selja happdrættismiða. Allur ágóðinn mun svo renna til frístundaklúbbs fyrir ung...
Lesa fréttina Réttarholtsskóli - lokaverkefni um einhverfu

Skrifstofa félagsins

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð föstudaginn 11. maí vegna vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins.
Lesa fréttina Skrifstofa félagsins

Útlit heimasíðunnar

Heimasíðan kemur ekki rétt fram hjá mörgum sem nota vafrarann Internet Explorer.  Verið er að vinna í þeim málum. Ef notast er t.d. við vafrarann Google Chrome þá kemur útlitið eins og það á að vera. Hægt er að hlaða Goo...
Lesa fréttina Útlit heimasíðunnar

Gleraugnaumgjarðir frá Pro Optik fyrir félagsmenn

Gleraugnaverslanirnar Pro Optik hafa sent félaginu ávísanir á fríar gleraugnaumgjarðir fyrir félagsmenn í Umsjónarfélagi einhverfra.  Um er að ræða Pro Optik umgjarðir og AIR WEIGHT TITANIUM fisumgjarðir.  Frí sjónmælin...
Lesa fréttina Gleraugnaumgjarðir frá Pro Optik fyrir félagsmenn
Nýr bæklingur um Einhverfu og aðrar raskanir á einhverfurófi

Nýr bæklingur um Einhverfu og aðrar raskanir á einhverfurófi

Kominn er út nýr bæklingur hjá Umsjónarfélagi einhverfra um einhverfu og aðrar raskanir á einhverfurófi.  Ritnefnd félagsins samdi textann en myndskreytingar í bæklingingnum eru eftir Valrós Gígju Aradóttur.  Lionsklúbbur...
Lesa fréttina Nýr bæklingur um Einhverfu og aðrar raskanir á einhverfurófi

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl 2012, klukkan 20:00.Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð.Fundarefni:Venjuleg aðalfundarstörf.Önnur mál.Félagsmenn eru hvattir til að fjöl...
Lesa fréttina Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra
Bókin The Golden Hat Talking Back To Autism

Bókin The Golden Hat Talking Back To Autism

Bókin The Golden Hat Talking Back To Autism komin í verslanir Hagkaupa en einnig er hægt að kaupa bókina á heimasíðunni  www.goldenhatfoundation.org.  Bókin er seld til styktar fólki á einhverfurófi og rennur ágóðinn í sj...
Lesa fréttina Bókin The Golden Hat Talking Back To Autism

Sumarnámskeið fyrir unglinga

Stefnt er að því að halda þrjú sumarnámskeið fyrir unglinga í júní og júlí.  Verða þau með svipuðum hætti og í fyrrasumar.  Er þetta samstarfsverkefni  Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur og Umsjónarfélags einhver...
Lesa fréttina Sumarnámskeið fyrir unglinga
Einhverf dagleið – Myndir úr lífi fjölskyldu

Einhverf dagleið – Myndir úr lífi fjölskyldu

Í salnum á 4. Hæð á Háaleitisbraut 13 stendur yfir ljósmyndasýning. Daði Gunnlaugsson, nemi í ljósmyndun við Tækniskólann tók þessar myndir  vegna verkefnis sem gekk útá að mynda fólk í sínu eðlilega umhverfi. Ákvað h...
Lesa fréttina Einhverf dagleið – Myndir úr lífi fjölskyldu

Fundur hjá hópnum Út úr skelinni

Fundur hjá hópnum Út úr skelinni verður haldinn á morgun sunnudaginn 15.apríl, kl. 15:15 - 17:15 á Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Tobbi og Guðrún mæta.
Lesa fréttina Fundur hjá hópnum Út úr skelinni