Fréttir

Skautanámskeið fyrir fatlaða

Skautaæfingar fyrir fatlaða Íþróttafélagið Ösp, býður upp á 10 vikna skautanámskeið fyrir fatlaða og þroskahamlaða einstaklinga í Skautahöllinni í Laugardal frá og með 9.október 2011. Kennt er eftir alþjóðlegum áfangamark...
Lesa fréttina Skautanámskeið fyrir fatlaða

Foreldrahópar í október og kynning Ástu Birnu á Akureyri

Akureyri: Sunnudaginn 9. október klukkan 16.00 verður Ásta Birna Ólafsdóttir þroskaþjálfi með kynninguna „Í skóla Somu Mukopadhayay“ fyrir foreldra á Akureyri og nágrenni. Ásta var í hálft ár í Texas til að læra um RPM ken...
Lesa fréttina Foreldrahópar í október og kynning Ástu Birnu á Akureyri

Knattspyruæfingar fyrir konu 12-18 ára með þroskahönlun

Fréttatilkynning Special Olympics á Íslandi, KSÍ, knattspyrnufélagið Víkingur og íþróttafélagið Ösp hafa sett á fót samstarfsverkefni um Unified Sport á Íslandi. Unified Sport er nýtt verkefni hér á landi en verkefnið er á v...
Lesa fréttina Knattspyruæfingar fyrir konu 12-18 ára með þroskahönlun

Lífsleikni - námskeið fyrir stúlkur

L í f s l e i k n i Námskeið og umræðutímar á vegum Umsjónarfélags einhverfra og Þekkingarseturs Áss um félagstengsl og kynímynd Fyrir stúlkur með röskun á einhverfurófi á aldrinum 13-15 ára og 16-20 ára Í hverjum hópi v...
Lesa fréttina Lífsleikni - námskeið fyrir stúlkur

Bútasaumsteppi fyrir börn

Til foreldra barna á einhverfurófi. Umsjónarfélagi einhverfra hafa verið gefin bútasaumsteppi fyrir börn. Það er Bútasaumsfélag Íslands sem gefur teppin. Þetta er norsk hugmynd og heitir framtakið "Teppi handa hetju". Þetta snýst ...
Lesa fréttina Bútasaumsteppi fyrir börn

Farsímar - snjallsímar - iPad

Opinn fræðslufundur Umsjónarfélags einhverfra þriðjudaginn 27. september 2011 Farsímar – snjallsímar – iPadstuðningstæki í daglegu lífi TMF Tölvumiðstöð kynnirÞað að hafa ekki stjórn á og yfirsýn yfir verkefni dagsins ...
Lesa fréttina Farsímar - snjallsímar - iPad

Reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun

Hestamannafélagið Hörður Varmárbökkum Mosfellsbæ Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ býður upp á reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun. Hestamannafélagið Hörður í samstarfi við Hestamennt ehf. býður upp ...
Lesa fréttina Reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun

Foreldrahópar í september

Reykjavík: Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða einhverfu mun hittast miðvikudagskvöldið 7. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, 2. hæð. Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/grunnskólum m...
Lesa fréttina Foreldrahópar í september

Ný grein í Greinasafnið

Undir liðnum "Greinar hér til vinstri er komin ný grein um aðstoð hunda í daglegu lífi barna með einhverfu. Greinin er byggð á BA-ritgerð sem er inni á Skemmunni
Lesa fréttina Ný grein í Greinasafnið

Skrifstofan lokuð miðvikudaginn 31. ágúst

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð miðvikudaginn 31. ágúst vegna veikinda.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð miðvikudaginn 31. ágúst