Fréttir

Jólafundur Umsjónarfélags einhverfra

Jólafundur Umsjónarfélag einhverfra verður haldinn miðvikudaginn 8. desember klukkan 20:00-22:00 að Háaleitisbraut 13. 4. Hæð. Þetta er spjallfundur með léttu yfirbragði, piparkökum, gosi og konfekti. Lára Björg Björnsdótti...
Lesa fréttina Jólafundur Umsjónarfélags einhverfra

Foreldrahópar í desember

Foreldrahópar: Akranes: Foreldrahópur einhverfra barna á Akranesi og nágrenni ætlar að hittast miðvikudaginn 1. desember klukkan 20:30 í Fjöliðjunni við Dalbraut Akranesi. Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 6152177 eða me
Lesa fréttina Foreldrahópar í desember

Félagshæfnisögur til sölu hjá Umsjónarfélagi einhverfra

FélagshæfnisögurLeiðbeiningar um gerð og notkun Fræðsluefnið er um gerð og notkun félagshæfnisagna og var hluti af lokaverkefni okkar til B.A. gráðu í þroskaþjálfafræðum. Þar sem skortur hefur verið á fræðsluefni á íslen...
Lesa fréttina Félagshæfnisögur til sölu hjá Umsjónarfélagi einhverfra

Önnur skynjun – ólík veröld

Opinn fræðslufundur Umsjónarfélags einhverfra Fimmtudaginn 25. nóvember 2010 Jarþrúður Þórhallsdóttir fötlunarfræðingur og einhverfuráðgjafi segir frá meistararannsókn sinni Önnur skynjun – ólík veröld: Líf fólks á lit...
Lesa fréttina Önnur skynjun – ólík veröld

Egilsstaðir 20. nóvember

Opinn fræðslufundur Umsjónarfélagi einhverfra í samvinnu við Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra Austurlandi laugardaginn 20. nóvember FUNDAREFNI: Önnur skynjun – ólík veröld: Líf fólks á litrófi einhverfu Jarþrúður Þór...
Lesa fréttina Egilsstaðir 20. nóvember

Hópastarf í nóvember

Foreldrahópar: Akureyri: Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast þriðjudaginn 9. nóvember klukkan 20:00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg. Kveðja, Elín M. Lýðsdóttir, elin@hugurax.is Reykjavík: Hópur forel...
Lesa fréttina Hópastarf í nóvember

Kaupmaður í einn dag

Sunnudaginn 10. október var bryddað upp á skemmtilegri nýjung í Smáralind. Krökkum á aldrinum 7 til 13 ára var boðið að vera kaupmenn í einn dag í Smáralind og láta jafnframt gott af sér leiða. Nokkrir krakkar seldu þar dótið ...
Lesa fréttina Kaupmaður í einn dag

Þjóðarspegillinn

Þjóðarspegillinn - Rannsóknir í félagsvísindumÞjóðarspegillinn 2010: Ráðstefna í félagsvísindum XI, verður haldin föstudaginn 29. október 2010 við Háskóla Íslands. Ráðstefnunni er ætlað að kynna og miðla því sem efst ...
Lesa fréttina Þjóðarspegillinn

Hnefaleikamót til styrktar Umsjónarfélagi einhverfra og Neistanu

Góðgerðabardaginn Mikli - Miðar seldir á www.midi.is Laugardaginn 30. Október næstkomandi mun eiga sér stað skemmtilegt hnefaleikamót í Vodafonehöllinni. Hilmir Hjálmarsson og Stefán Gaukur Rafnsson hafa unnið hörðum höndum að...
Lesa fréttina Hnefaleikamót til styrktar Umsjónarfélagi einhverfra og Neistanu

Sérfræðingarnir

Sköpum vinnumarkað fyrir alla Leonardo menntaáætlun Evrópusambandsins hefur veitt Sérfræðingarnir ses., Þjónustumiðstöð Laugardals og og Háaleitis og fjórum erlendum samstarfsaðilum styrk sem hljóðar upp á 200.000 Evrur. Styrkur...
Lesa fréttina Sérfræðingarnir