Fréttir

Vantar sjálfboðaliða vegna Reykjavíkurmaraþons

Hér fyrir neðan er bréf frá Íslandsbanka þar sem við erum beðin um að safna liði til að vera með hvatningarhóp á Kirkjusandi á meðan á Reykjavíkurmaraþoni stendur. Endilega lesið bréfið og látið mig vita ef þið sjáið yk...
Lesa fréttina Vantar sjálfboðaliða vegna Reykjavíkurmaraþons

Einhverfa - Hvað er til ráða?

Á skrifstofu Umsjónarfélags einhverfra er til sölu fræðslumynd á dvd um úrræði sem í boði eru fyrir börn og unglinga með röskun á einhverfurófi. Sérfræðingar frá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins fjalla um greiningarf...
Lesa fréttina Einhverfa - Hvað er til ráða?

Bolir til sölu

Stuttermabolir með merki Umsjónarfélags einhverfra:Umsjónarfélag einhverfra hefur látið útbúa stuttermaboli með merki félagsins. Þeir sem hafa áhuga á að hlaupa í bolum merktum félaginu í Reykjavíkurmaraþoni geta keypt þá á ...
Lesa fréttina Bolir til sölu

Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2009 er hægt að hlaupa til góðs og geta hlauparar tengt sig ákveðnu líknarfélagi og óskað eftir að heitið sé á ...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð í sumar frá 1. júlí til 15. ágúst. Ef þörf er á þá er hægt að ná í okkur í eftirtöldum símanúmerum:Sigrún Birgisdóttir s: 8972682 Eva Hrönn Steindórsdóttir s: 6914433 M...
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu

RPM - hópurinn

Fimmtudaginn 4. júní mun þekkingarhópur um RPM aðferðina hittast aftur. Við munum taka upp þráðinn þar sem við hættum síðast. Allir velkomnir. Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, 4. Hæð Fundartími: Fimmtudagurinn 4. Júní klukk...
Lesa fréttina RPM - hópurinn

Minn Styrkur - kynningarfundur

Heil og sæl, Miðvikudaginn 27. maí munum við halda kynningarfund til að ræða áætlun sumarsins 2009 og jafnframt halda stutta kynningu á Storytelling Alice. Við hvetjum alla áhugasama foreldra, aðstandendur og fagaðila til að kíkja...
Lesa fréttina Minn Styrkur - kynningarfundur

Einhverfa - Hvað er til ráða?

Umsjónarfélag einhverfra í samstarfi við nemendur í verkefnastjórnun MPM í Háskóla Íslands bjóða til frumsýningar á fræðslumyndinni "Einhverfa - hvað er til ráða?" Í myndinni eru meðferðarúrræði sem í boði eru á Ísla...
Lesa fréttina Einhverfa - Hvað er til ráða?

Bókin "Baráttan fyrir börnin"

Baráttan fyrir börnin - Reynslusaga móður af einhverfu Karen Kristín Ralston er Bandaríkjamaður, búsett á Íslandi og tvö fjögurra barna hennar hafa verið greind með einhverfu. Baráttan fyrir börnin er persónuleg saga hennar og fj...
Lesa fréttina Bókin "Baráttan fyrir börnin"

Hópastarf í maí

Hópastarf í Reykjavík Út úr skelinni, hópur eldri einstaklinga með ódæmigerða einhverfu og Aspergersheilkenni (18 ára og eldri) hittist næst sunnudaginn 10. maí, klukkan 16:00, að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Sá hópur hittist svo...
Lesa fréttina Hópastarf í maí