Fréttir

Út úr skelinni - Fræðslufundur 17. febrúar

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: „Út úr skelinni“ Kynning á lífseflingarhópi („empowerment“hópi) fólks, 18 ára og eldri á einhverfurófi sem starfræktur er á vegum Umsjónarfélags einhverfra....
Lesa fréttina Út úr skelinni - Fræðslufundur 17. febrúar

Minn styrkur

Úr Fréttablaðinu 5.02.2010 Félagsfærni einhverfra unglinga bætt Helgi Þór Jónsson og Sigrún Valgarðsdóttir eru meðal aðstandenda námskeiðsins Minn styrkur sem ætlað er einhverfum unglingum.Námskeið fyrir einhverfa unglinga þa...
Lesa fréttina Minn styrkur

Kynning á sumarnámskeiði fyrir unglinga

Haldin verður kynning á samstarfi Háskóla Íslands og Umsjónarfélags einhverfra um þróun sumarnámskeiða fyrir unglinga á einhverfurófinu og þekkingarsafni til stuðnings ýmissa verkefna fyrir samfélag einhverfra.Kynningin fer fram
Lesa fréttina Kynning á sumarnámskeiði fyrir unglinga

Hópastarf í febrúar

Reykjavík: Hópur foreldra eldri barna með einhverfu í grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast þriðjudagskvöldið 2. febrúar klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13. 2. hæð. Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða ei...
Lesa fréttina Hópastarf í febrúar

Fræðslufundur 27. janúar

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra 27. janúar FUNDAREFNI: Áhugamál stúlkna með Aspergersheilkenni og svipaðar raskanir á einhverfurófi Kynning á niðurstöðum Meistararannsóknar. Tilgangur rannsóknarinnar var a
Lesa fréttina Fræðslufundur 27. janúar

Skrifstofan lokuð fram til 6. janúar

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð fram yfir áramót. Opnum aftur 6. janúar. Með jóla- og nýárskveðju, Sigrún Birgisdóttir.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð fram til 6. janúar

Hópastarf í janúar

Reykjavík: Hópur foreldra eldri barna með einhverfu í grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast þriðjudagskvöldið 5. janúar klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13. 2. Hæð ATH - nýr hópur Hópur foreldra yngri barna með einhverfu í ...
Lesa fréttina Hópastarf í janúar

Styrkur frá Vatnsendaskóla

Undanfarin tvö ár hafa nemendur og starfsfólk í Vatnsendaskóla gefið andvirði pakka (sem annars hefði verið notað í pakkaskiptum) til góðgerðarmála. Ákveðið var að ágóði söfnunarinnar í ár, kr. 67.000, rynni til unglingah
Lesa fréttina Styrkur frá Vatnsendaskóla

Opinn jólafundur 3. desember

Fimmtudaginn 3. desember klukkan 20-22 verður opinn félagsfundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra. Fundurinn verður með jólalegu yfirbragði, jólasmákökur, konfekt og gos. Verða þar rædd þau málefni sem helst brenna á fólki. Hópast...
Lesa fréttina Opinn jólafundur 3. desember

Hópastarf í desember

Akureyri: Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast þriðjudaginn 8. desember klukkan 20:00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg. Kveðja, Elín M. Lýðsdóttir, elin@hugurax.is Reykjanes: Hópur foreldra á Reykjanes...
Lesa fréttina Hópastarf í desember