Fréttir

Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga nr.59/1992 um málefni fatlaðra og reglugerðar nr. 550/1994 um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra. R...
Lesa fréttina Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Verndum börnin okkar

Verndum börnin okkar Kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum er staðreynd sem ekki á síður við um fötluð börn en ófötluð. Fræðsla fyrir fatlað og aðstandendur (FFA), í samvinnu við C.P. félagið og Umsjónarfélag einhverfra, ...
Lesa fréttina Verndum börnin okkar

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð vikuna 15. til 19. október vegna samnorræns fundar.
Lesa fréttina Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra

Foreldrahópur Akureyri

Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast mánudagskvöldið 8. október klukkan 20.00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg.Birna Guðrún Baldursdóttir, iðjuþjálfi í Glerárskóla mun koma og kynna og fá hugmyndir um...
Lesa fréttina Foreldrahópur Akureyri

Mannréttindasáttmáli SÞ fyrir fatlað fólk: Innleiðing og eftirlit

Mannréttindasáttmáli SÞ fyrir fatlað fólk: Innleiðing og eftirlit Staðsetning:Harpa, Silfurberg Dagsetning:11. október 2012 Tími:09:00 - 16:00 Staða skráninga:Opið Verð:Ókeypis Skráningartímabil:1. október - 8. október...
Lesa fréttina Mannréttindasáttmáli SÞ fyrir fatlað fólk: Innleiðing og eftirlit

Evrópsk spurningakönnun

Ágætu foreldrar.  Umsjónarfélagið hvetur ykkur, sem eigið börn sem eru 6 ára og yngri, til þess að taka þátt í Evrópskri spurningakönnun. Nánari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan.  Við bjóðum foreldrum ...
Lesa fréttina Evrópsk spurningakönnun

Foreldrahópar í október

Einhugur foreldrafélag Vestmannaeyjum: Þá fara spjallfundir foreldra að rúlla af stað. Við stefnum á að vera fyrsta þriðjudagskvöld hvers mánaðar, byrjum n.k. þriðjudag, 2. okt. og ætlum í þetta skiptið að hittast kl. 20.30 h...
Lesa fréttina Foreldrahópar í október

35 ára afmæli Umsjónarfélags einhverfra

35 ÁRA AFMÆLISFAGNAÐUR UMSJÓNARFÉLAGS EINHVERFRA 25. ÁGÚST 2012 í HÚSDÝRAGARÐINUM Umsjónarfélag einhverfra verður 35 ára á árinu. Við ætlum að fagna því í Húsdýragarðinum laugardaginn 25. ágúst frá klukkan 13 til...
Lesa fréttina 35 ára afmæli Umsjónarfélags einhverfra

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð í sumar frá 14. júlí til 14. ágúst. Ef þörf er á þá er hægt að senda okkur tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is  eða hringja í okkur í eftirtalin símanúm...
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður haldið 18. ágúst.  Er þetta hlaup mikilvæg fjáröflunarleið fyrir Umsjónarfélag einhverfra því allir þeir sem taka þátt í hlaupinu geta skráð sig til hlaups til styrktar ákveðnu m
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka