Fréttir

Einhverfuráðstefna í Reykjavík

Einhverfuráðstefna í Reykjavík - TEACCH á Íslandi CELEBRATING TEACCH IN ICELAND – 16. og 17. október 2013 Þjálfun og kennsla sem stuðlar að betri yfirfærslu frá skóla til atvinnulífs. Þátttakendur fá kynningu á mismunandi k...
Lesa fréttina Einhverfuráðstefna í Reykjavík

Foreldrahópar í Reykjavík í september

Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 4. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi 4. hæð. Nánari uppplýsingar veitir Sigrún í síma: 8972682 eða
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í september
Rat Manicure

Rat Manicure

Rat Manicure  Á Menningarnótt laugardaginn 24. ágúst kl. 11.00 opnar í Víkinni óvenjuleg sýning, Rat Manicure, sem byggir á tónlist eftir unga konu á einhverfurófi. Hún gengur undir listamannsnafninu Sockface en heitir Bjarney A...
Lesa fréttina Rat Manicure

CAT-Kassinn - námskeið

  Ás Einhverfuráðgjöf auglýsir Cat-kassa námskeið  Næsta námskeið verður í Gerðubergi föstudaginn 13. september 2013, kl. 9:00-15:00   Fræðsla um notkun CAT-kassans Myndbönd með dæmum um notkun Þjálfun...
Lesa fréttina CAT-Kassinn - námskeið

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

  Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður haldið 24. ágúst.  Er þetta hlaup mikilvæg fjáröflunarleið fyrir Einhverfusamtökin því allir þeir sem taka þátt í hlaupinu geta skráð sig til hlaups til styrktar ákveðn...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Sumarlokun skrifstofu

Lokað verður á skrifstofu Einhverfusamtakanna frá 15. júlí, opnum aftur 21. ágúst.  Ef þörf er á er hægt að hringja í Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is.       G...
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu

Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Þann 3. desember næstkomandi, á alþjóðadegi fatlaðra, veitir Öryrkjabandalag Íslands, Hvatningarverðlaun sín, sjá slóð á upplýsingar um verðlaunin  http://www.obi.is/um-obi/hvatningarverdlaunOBI/ Tilnefningar fyrir árið 20...
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð 26. - 28. júní.  
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð
Önnur skynjun - ólík veröld

Önnur skynjun - ólík veröld

Bókin "Önnur skynjun - ólík veröld" eftir Jarþrúði Þórhallsdóttur er komin til sölu hjá Einhverfusamtökunum. Í bókinni "Önnur skynjun - ólík veröld" leitar Jarþrúður Þórhallsdóttir, fötlunarfræðingur og sjúkraþjálf...
Lesa fréttina Önnur skynjun - ólík veröld

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður haldið 24. ágúst.  Er þetta hlaup mikilvæg fjáröflunarleið fyrir Einhverfusamtökin því allir þeir sem taka þátt í hlaupinu geta skráð sig til hlaups til styrktar ákveðnu málefni o...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka