Einhverfuráðstefna í Reykjavík

Einhverfuráðstefna í Reykjavík - TEACCH á Íslandi

CELEBRATING TEACCH IN ICELAND – 16. og 17. október 2013

Þjálfun og kennsla sem stuðlar að betri yfirfærslu frá skóla til atvinnulífs.

Þátttakendur fá kynningu á mismunandi kennsluleiðum sem henta mjög vel fyrir nemendur með einhverfu,  ADHD og aðra með skyld vandamál. Rætt verður um hvaða leiðir stuðla að betri árangri í námi og auka möguleika nemenda á að halda vinnu eftir að skólagöngu lýkur. Mikilvægt er að þessi þjálfun og kennsla hefjist strax í grunnskóla.

Kynnir: Svanhildur Svavarsdóttir, M.Sc.
Aðal fyrirlesari: Gary Mesibov, Ph.D.

Ráðstefnugjald: 24.900 kr.

Skráning fer fram með tölvupósti á congress@dmc.is

Nánari upplýsingar á síðunni: http://www.einhverfuradgjof.is/?p=547