Fréttir

Góðgerður Skemmtikvöld

Góðgerður Skemmtikvöld

Góðgerður Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur til styrktar sumarnámskeiðum Einhverfusamtakanna á Grand 6. mars.  Nánari upplýsingar á facebooksíðunni "Góðgerður Skemmtikvöld"
Lesa fréttina Góðgerður Skemmtikvöld

Specialisterne á Íslandi

Einhverfusamtökin halda opinn fræðslufund um starfsemi Specialisterne fimmtudaginn 13. febrúar. Sagt verður frá starfsemi Specialisterne hér á landi, en nú eru rétt um þrjú ár síðan Specialisterne hófu starfsemi sína hér. Fari
Lesa fréttina Specialisterne á Íslandi

Foreldrahópar í Reykjavík í febrúar

Hópur foreldra einhverfra barna í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 5. febrúar klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 4. hæð.Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/einhverfu í grunns...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í febrúar

KLÚBBAR Á ÁKUREYRI

Klúbbur fyrir fullorðna á AkureyriKlúbbur fyrir fullorðna á einhverfurófinu er annan hvern þriðjudag (næstu samverustundir eru 4. og 18. febrúar). Hist verður í Rósenborg 4.hæð kl 20:00. Nánari upplýsingar á facebooksíðu hóps...
Lesa fréttina KLÚBBAR Á ÁKUREYRI

Foreldrahópur á Akureyri

Foreldrahópur á Akureyri:   Fyrsti fundur ársins verður þann 15. janúar kl. 20. í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi, Akureyri. Fundurinn er opinn öllum og ekki þarf að tilkynna þátttöku.   Með kveðju,Margret ...
Lesa fréttina Foreldrahópur á Akureyri

Foreldrahópar í Reykjavík í janúar

Hópur foreldra einhverfra barna í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 8. janúar klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 4. hæð.Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/einhverfu í grunnskólum/...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í janúar

Jólafrí

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð milli jóla og nýárs en opnar aftur á nýju ári, 8. janúar. Ef þörf er á er hægt að hafa samband við Sigrúnu í síma 897 2682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is Ó...
Lesa fréttina Jólafrí

Jólafundur Einhverfusamtakanna

Jólafundur Einhverfusamtakanna verður haldinn þriðjudaginn 3. desember klukkan 20:00-22:00 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Þetta er spjallfundur með léttu yfirbragði, piparkökum, gosi og konfekti. Fundurinn kemur í stað fore...
Lesa fréttina Jólafundur Einhverfusamtakanna

Önnur skynjun - ólík veröld

Opinn fræðslufundur Einhverfusamtakanna miðvikudaginn 20. nóvember 2013   Önnur skynjun – ólík veröld: Lífsreynsla fólks á einhverfurófi.   Fyrirlesari: Jarþrúður Þórhallsdóttir fötlunarfræðingur og einhverfur...
Lesa fréttina Önnur skynjun - ólík veröld

Foreldrahópur á Akureyri

  Foreldrahópur Einhverfusamtakanna á Akureyri og nágrenni ætlar að hittast í húsnæði Kaffi Ilms í Skátagilinu þann 18. nóvember kl. 20:00. Fundurinn er opinn öllum og ekki þarf að tilkynna þátttöku.   Með kveðju...
Lesa fréttina Foreldrahópur á Akureyri