KLÚBBAR Á ÁKUREYRI

Klúbbur fyrir fullorðna á Akureyri
Klúbbur fyrir fullorðna á einhverfurófinu er annan hvern þriðjudag (næstu samverustundir eru 4. og 18. febrúar). Hist verður í Rósenborg 4.hæð kl 20:00. Nánari upplýsingar á facebooksíðu hópsins „fullorðnir á einhverfurófinu - Akureyri“
Einnig hægt að hafa samband við Birnu:  birnag@akmennt.is 860 3982 eða Röggu rrm@simnet.is 898 4133.

Ungmennaklúbburinn (8.bekkur +) á Akureyri heldur einnig áfram sínu starfi eins eru næstu samverustundir þar 28.janúar kl 17:00 í Rósenborg og 11.febrúar (staðsetning auglýst síðar) Nánari upplýsingar: Birna - birnag@akmennt.is eða 860 3982 og Sigga- siggahr@akmennt.is 845 9871