- Einhverfa
- Fræðsla
- Réttindi
- Hópastarf og tómstundir
- Ýmsar upplýsingar
- Um okkur
- Styrkja samtökin
Leggjum börnum lið við læsi er heiti á fræðslufundi um læsi og lesskilning barna í leik- og grunnskólum. Fræðslufundurinn verður í sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1, þann 18. mars milli klukkan 9:00 og 15:00. Á fræðslufundinum verður blandað saman fræðslu frá fagfólki úr skólakerfinu, sérfræðingum og þeim sem vinna með vörur sem geta komið að gagni við læsi og lesskilning. Í viðhengi er dagskrá fræðslufundarins.