Kastljós, Kate, Margret og Gullni hatturinn

Við viljum minna á viðtalið við Kate Winslet og Margreti D. Ericsdóttur í Kastljósinu í kvöld, föstudaginn 13. apríl. 

Bókin góða The Golden Hat; Talking Back To Autism, eftir Kate Winslet, Kela Thorsteinsson, og Margreti D. Ericsdóttur, mun fást í Hagkaupum og fæst einnig á www.goldenhatfoundation.org, Amazon.com, Amason.co.uk

Svo bara allir að tryggja sér eintak og eintök til tækifærisgjafa, þannig ljáum við þessum einstaklingum rödd og sýnileika. Það borgar sig ávallt margfalt til baka að gefa með hjartanu.