Foreldrahópar í september

Reykjavík:

Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða einhverfu mun hittast miðvikudagskvöldið 7. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, 2. hæð.

Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 7. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Akureyri:

Foreldrahópur Umsjónarfélags einhverfra á Akureyri ætlar að hittast mánudaginn 12. september klukkan 20:00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg.

Aðrir foreldrahópar verða auglýstir síðar.