Aðalfundur

Til Félagsmanna:
Aðalfundur

Umsjónarfélags einhverfra


verður haldinn miðvikudaginn 16. apríl 2008, kl. 20:00.


Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð.

Fundarefni:

Venjuleg aðalfundarstörf.

Önnur mál.

Í lok fundar verður fjallað um dóm héraðsdóms frá 14. mars um mál kennara gegn skóla og nemanda.


Félagar eru hvattir til að fjölmenna og kynna sér starfsemi félagsins, taka sameiginlegar ákvarðanir um þau málefni, sem eru framundan hjá félaginu. Það þarf sífellt að vera vakandi vegna velferðarmála einhverfra, og því áríðandi, að sem flestir taki þátt í félagsstarfinu.

Stjórnin.