Hópastarf

Nú fer hópastarfið aftur af stað eftir sumarfrí.

Út úr skelinni, hópur eldri einstaklinga með ódæmigerða einhverfu og Aspergersheilkenni (18ára og eldri) hittist næst sunnudaginn 31. ágúst. klukkan 16:00, að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. (Láta vita af þátttöku til Laufeyjar ( laufeyg@gmail.com ). Sá hópur hittist svo á tveggja vikna fresti á Háaleitisbrautinni.

Foreldrahópar:

Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða einhverfu mun hittast miðvikudagskvöldið 3. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, 2. hæð.

Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/grunnskólum mun hittast fimmtudagskvöldið 4. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, 2. hæð.

Hópur foreldra fullorðinn einstakling með fötlun á einhverfurófi mun hittast mánudagskvöldið 15. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, 2 hæð.

Allir eru velkomnir í hópastarfið, ekki þarf að tilkynna þátttöku í foreldrahópana, bara mæta .