Fræðslufundur

TÍU ÚTVARPSRÁSIR OG SANDPAPPÍR

Skynjun fólks á einhverfurófi

Umsjónarfélag einhverfra heldur félagsfund

fimmtudaginn 25. október kl. 20.00.

Fyrirlesari: Jarþrúður Þórhallsdóttir sjúkraþjálfari.

Í fyrirlestrinum verður leitast við að útskýra hvað felst í hugtökunum skynjun og skynúrvinnsla og hvernig upplifun fólks á einhverfurófi er hvað varðar þessa þætti. Byggt verður á frásögnum fólks á einhverfrófi sem hefur tjáð sig um reynslu sína.

Fundarstaður: Salur Sjónarhóls, Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Fundurinn er öllum opinn.

STJÓRNIN