Doktor í sálarfræði

Evald Sæmundsen sálfræðingur varði doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum frá læknadeild Háskóla Íslands 18. janúar síðastliðinn.

Ritgerðin ber heitið „Autism in Iceland - Prevalence, diagnostic instruments, development, and association of autism with seizures in infancy", eða „Einhverfa á Íslandi - Algengi, greiningartæki, framvinda og tengsl einhverfu við flog hjá ungbörnum".
Óskum við Evaldi til hamingju með áfangann.