Reykjavíkurmaraþon Glitnis

Í Reykjavíkurmaraþoni glitnis söfnuðust 457.000 krónur fyrir Umsjónarfélag einhverfra. Umsjónarfélagið þakkar þeim fjölmörgu sem hétu á eða hlupu fyrir félagið í Reykjavíkurmaraþoninu. Ykkar framlag var stór og kemur sér vel á 30 ára afmælisári félagsins. Vonum við að sem flestir taki þátt á næsta ári.

Með kæru þakklæti, Stjórn Umsjónarfélags einhverfra.