Opinn fundur 30.mars

Opinn fundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra

FUNDAREFNI:

Stofnaðir verða tveir þekkingarhópar

Annar hópurinn fjallar um kennsluhugbúnað sem getur nýst í þjálfun einstaklinga á einhverfurófi, hinn hópurinn mun fjalla um starfsþjálfun og atvinnuúrræði í anda Specialisterne. Á þessari slóð er umfjöllun um Specialisterne úr Fréttablaðinu.

Fundartími: Mánudaginn 30. mars, klukkan 20:00-22:00.

Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Fundurinn er öllum opinn.