Bókin "Baráttan fyrir börnin"

Baráttan fyrir börnin - Reynslusaga móður af einhverfu

Karen Kristín Ralston er Bandaríkjamaður, búsett á Íslandi og tvö fjögurra barna hennar hafa verið greind með einhverfu. Baráttan fyrir börnin er persónuleg saga hennar og fjölskyldu hennar í baráttu þeirra við þennan erfiða og einstaklingsbundna sjúkdóm. Bókin er til sölu hjá Sölku, í bókabúðum og áskrifstofu Umsjónarfélags einhverfra.