Félagsstarf fyrir unglinga 13-18 ára

Þriðjudaginn 17. febrúar klukkan 18:00-20:00 ætlum við að hittast í Þróttheimum, Holtavegi 11, 104 Rekjavík, 2. hæð (húsnæði ÍTR beint á móti þar sem Jói Fel var með bakarí) og mun unglingastarfið fara fram þar. Gott væri að fá foreldrana með svo þau geti kynnt sér aðstöðuna.


Með kveðju, Sigrún Birgisdóttir, skrifstofu Umsjónarfélags einhverfra.