Opið hús hjá Æfingastöðinni

OPIÐ HÚS – KOMIÐ OG UPPLIFIÐ!

Við á Æfingastöðinni ætlum að opna dyrnar upp á gátt laugardaginn 29. maí frá kl. 13-16. Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin áHáaleitisbraut 13.

Komið og upplifið!

· Leikir, þrautabrautir og tækjasalur· Ýmis hjálpartæki · Myndir úr starfinu· Leikhópurinn Lotta skemmtir kl.13.15· Grillaðar pylsur og svali
Kynningar og fræðsla um:
· Sjúkra- og iðjuþjálfun á Æfingastöðinni· Iðjuþjálfun í Hafnarfirði· Þjálfun í daglegu umhverfi · Hópþjálfun · Sjúkraþjálfun á hestbaki · Fjölskyldumiðaða þjónustu