Foreldrahópar á landsbyggðinni

Akureyri:

Hópastarfið á Akureyri hefst í kringum miðjan janúar, nánar auglýst síðar.

Með jólakveðju, Elín M. Lýðsdóttir

Suðurnesjum:

Hópur foreldra á Reykjanesi mun hittast fimmtudaginn 8. janúar kl. 20,30 í Ragnarsseli, húsi Þroskahjálpar, Suðurvöllum 7, Reykjanesbæ. Vonumst til að sjá sem flesta.

Kveðja, Jóhanna María, johannamaria@simnet.is, 862-8209

Suðurlandi:
Fyrsti fundur hópastarfsins á Suðurlandi eftir áramót er fimmtudaginn 8. janúar kl. 19:30, að Eyravegi 25, Selfossi.

Með jólakveðju, Aðalbjörg Skúladóttir s: 820- 6882