Umsjónarfélagið komið á Facebook

Umsjónarfélag einhverfra er orðið tæknivæddara, kominn með Facebook hóp! Við hvetjum alla til að skrá sig í þann hóp og vera dugleg að taka þátt í að stækka hópinn með því að benda þeim sem hafa áhuga á málefninu eða setja inn efni!

http://www.facebook.com/group.php?gid=50753339967