Fréttir

Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Þann 3. desember næstkomandi, á alþjóðadegi fatlaðra, veitir Öryrkjabandalag Íslands, Hvatningarverðlaun sín, sjá slóð á upplýsingar um verðlaunin  http://www.obi.is/um-obi/hvatningarverdlaunOBI/ Tilnefningar fyrir árið 20...
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð 26. - 28. júní.  
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð
Önnur skynjun - ólík veröld

Önnur skynjun - ólík veröld

Bókin "Önnur skynjun - ólík veröld" eftir Jarþrúði Þórhallsdóttur er komin til sölu hjá Einhverfusamtökunum. Í bókinni "Önnur skynjun - ólík veröld" leitar Jarþrúður Þórhallsdóttir, fötlunarfræðingur og sjúkraþjálf...
Lesa fréttina Önnur skynjun - ólík veröld

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður haldið 24. ágúst.  Er þetta hlaup mikilvæg fjáröflunarleið fyrir Einhverfusamtökin því allir þeir sem taka þátt í hlaupinu geta skráð sig til hlaups til styrktar ákveðnu málefni o...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Skrifstofa Einhverfusamtakanna

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 9. maí til 21. maí.
Lesa fréttina Skrifstofa Einhverfusamtakanna

Foreldrahópar á Akureyri og Egilsstöðum

Foreldrahópur Akureyri Síðasti fundur foreldrahóps Einhverfusamtakanna á Akureyri og nágrenni verður haldinn í húsnæði Þroskahjálpar, Kaupangi þann 13. maí kl. 20:00.  Fundirnir eru öllum opnir, ekki þarf að tilkynna þát...
Lesa fréttina Foreldrahópar á Akureyri og Egilsstöðum

Nýtt nafn á félagið

Á aðalfundi Umsjónarfélags einhverfra þann 30. apríl sl. var samþykkt að breyta nafni félagsins í Einhverfusamtökin. Þegar félagið var stofnað árið 1977 voru það foreldrar og fagfólk á BUGL sem stóðu að stofnuninni og fékk...
Lesa fréttina Nýtt nafn á félagið

Foreldrahópar í Reykjavík í maí

Foreldrahópar í Reykjavík í maí: Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 8. maí klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi 4. hæð. Nánari uppplýsingar vei...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í maí

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra   verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl 2013, klukkan 20:00.   Fundarstaður:  Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð.   Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur...
Lesa fréttina Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra

Minn styrkur - sumarnámskeið

Minn styrkur - Sumarnámskeið fyrir unglinga á einhverfurófi:   Umsjónarfélag einhverfra heldur þrjú sumarnámskeið fyrir unglinga, 12-20, ára í sumar. Hvert námskeið stendur í tvær vikur. Verða þau með svipuðum hætti ...
Lesa fréttina Minn styrkur - sumarnámskeið