Foreldrahópar á Akureyri og Egilsstöðum

Foreldrahópur Akureyri
Síðasti fundur foreldrahóps Einhverfusamtakanna á Akureyri og nágrenni verður haldinn í húsnæði
Þroskahjálpar, Kaupangi þann 13. maí kl. 20:00.  Fundirnir eru öllum opnir, ekki þarf að tilkynna þátttöku.
Foreldrahópurinn fer svo í frí fram í september/október.
Með kveðju,
Margret Wendel
s. 8637275
 
Foreldrahópur Austurlandi – Egilsstöðum
Foreldrahópurinn á Austurlandi ætlar að hittast næstkomand laugardag, 11. maí  kl. 16:00  í Einbúablá 28-b Egilsstöðum.
Með kveðju,
Dagný Birgisdóttir