Fréttir

Unglingaklúbbur Akureyri

Unglingaklúbburinn byrjar aftur á Akureyri 24.september byrjar á ný klúbbur fyrir ungmenni á einhverfurófinu í 8.bekk - 2.bekk í framhaldsskóla. Markmiðið með klúbbnum er að efla virkni þeirra, kynna þau fyrir öðrum ungmennum
Lesa fréttina Unglingaklúbbur Akureyri

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð dagana 24. til 30. september.  
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð

FORELDRAHÓPUR Á AKUREYRI

Foreldrahópur Einhverfusamtakanna á Akureyri og nágrenni ætlar að hittast í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi þann 16. september kl. 20:00. Fundurinn er opinn öllum og ekki þarf að tilkynna þátttöku.Með kveðju,Margret Wendels. ...
Lesa fréttina FORELDRAHÓPUR Á AKUREYRI

ADHD

Ráðstefnan Lífsins ganga með ADHD 25. og 26. október 2013 á Grand hótel Reykjavík  ADHD samtökin fagna á þessu ári 25 ára afmæli. Af því tilefni verður efnt til alþjóðlegrar ráðstefnu sem ber heitið Lífsins ganga m...
Lesa fréttina ADHD

Einhverfuráðstefna í Reykjavík

Einhverfuráðstefna í Reykjavík - TEACCH á Íslandi CELEBRATING TEACCH IN ICELAND – 16. og 17. október 2013 Þjálfun og kennsla sem stuðlar að betri yfirfærslu frá skóla til atvinnulífs. Þátttakendur fá kynningu á mismunandi k...
Lesa fréttina Einhverfuráðstefna í Reykjavík

Foreldrahópar í Reykjavík í september

Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 4. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi 4. hæð. Nánari uppplýsingar veitir Sigrún í síma: 8972682 eða
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í september
Rat Manicure

Rat Manicure

Rat Manicure  Á Menningarnótt laugardaginn 24. ágúst kl. 11.00 opnar í Víkinni óvenjuleg sýning, Rat Manicure, sem byggir á tónlist eftir unga konu á einhverfurófi. Hún gengur undir listamannsnafninu Sockface en heitir Bjarney A...
Lesa fréttina Rat Manicure

CAT-Kassinn - námskeið

  Ás Einhverfuráðgjöf auglýsir Cat-kassa námskeið  Næsta námskeið verður í Gerðubergi föstudaginn 13. september 2013, kl. 9:00-15:00   Fræðsla um notkun CAT-kassans Myndbönd með dæmum um notkun Þjálfun...
Lesa fréttina CAT-Kassinn - námskeið

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

  Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka verður haldið 24. ágúst.  Er þetta hlaup mikilvæg fjáröflunarleið fyrir Einhverfusamtökin því allir þeir sem taka þátt í hlaupinu geta skráð sig til hlaups til styrktar ákveðn...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Sumarlokun skrifstofu

Lokað verður á skrifstofu Einhverfusamtakanna frá 15. júlí, opnum aftur 21. ágúst.  Ef þörf er á er hægt að hringja í Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is.       G...
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu