Fréttir

Mamiko Dís Ragnarsdóttir gefur út lag í tilefni að 2. apríl

Mamiko Dís Ragnarsdóttir gefur út lag í tilefni að 2. apríl

Mamiko Dís Ragnarsdóttir er ung tónlistarkona á einhverfurófi sem starfar meðal annars við tónlistarkennslu á leikskóla.  Í tilefni að Alþjóðlegum degi einhverfu, 2. apríl hefur hún gefið út lagið "Skrýtin"   Hér e...
Lesa fréttina Mamiko Dís Ragnarsdóttir gefur út lag í tilefni að 2. apríl
Umsjónarfélag einhverfra veitir viðurkenningu fyrir vel unnin störf

Umsjónarfélag einhverfra veitir viðurkenningu fyrir vel unnin störf

Í tilefni að 2. apríl, Alþjóðlegum degi einhverfu hefur Umsjónarfélag einhverfra ákveðið að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu félagsins.  Að þessu sinni voru það þau Sigríður Björk Einarsdóttir og Sve...
Lesa fréttina Umsjónarfélag einhverfra veitir viðurkenningu fyrir vel unnin störf
ALÞJÓÐLEGUR DAGUR EINHVERFU 2. APRÍL

ALÞJÓÐLEGUR DAGUR EINHVERFU 2. APRÍL

 
Lesa fréttina ALÞJÓÐLEGUR DAGUR EINHVERFU 2. APRÍL

Foreldrahópar í Reykjavík í apríl

Foreldrahópar í Reykjavík í apríl: Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 3. apríl klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi 4. hæð. Nánari uppplýsingar...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í apríl

Fræðslufundur Akureyri 18. mars.

Önnur skynjun – ólík veröld, lífsreynsla fólks á einhverfurófi. Mánudaginn 18. mars 2013 Opinn fræðslufundur Umsjónarfélags einhverfra á Akureyri í samvinnu við Þroskahjálp á Norðurlandi eystra.   Jarþrúður Þór...
Lesa fréttina Fræðslufundur Akureyri 18. mars.

Foreldrahópur á Akureyri

Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast mánudagskvöldið 11. mars kl. 20. Að þessu sinni verður breytt útaf venjunni og hist á Kaffi-Ilm gula-kaffihúsinu í Skátagilinu. http://simnet.is/ggudmundsson/kaffiilmur/Heim.html Allir er...
Lesa fréttina Foreldrahópur á Akureyri

Foreldrahópar í Reykjavík í mars

Foreldrahóparnir sem áttu að vera í Reykjavík í kvöld, miðvikudaginn 6. mars, falla niður vegna veðurs.  Sjáumst í apríl.   Nánari upplýsingar veitir Sigrún Birgisdóttir, sigrun @einhverfa.is, s:8972682.
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í mars

Málþing Sjónarhóls

Málþing Sjónarhóls 21.mars 2013, kl.12:30-16:30  Skráning á síðunni www.sjonarholl.net    Málþing um þjónustu- og meðferðarúrræði fyrir börn og ungmenni með verulegan hegðunar- og/eða tilfinningavanda. Málþi...
Lesa fréttina Málþing Sjónarhóls

Foreldrahópar í Reykjavík í mars

 Foreldrahóparnir sem áttu að vera í Reykjavík í kvöld, miðvikudaginn 6. mars, falla niður vegna veðurs.  Sjáumst í apríl.   Nánari uppplýsingar veitir Sigrún í síma: 8972682 eða á netfanginu sigrun@einhverfa.is
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í mars

Fá allir að sitja við sama borð?

Fá allir að sitja við sama borð? Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Hver er afstaða framboða til Alþingis? Hilton Reykjavík Nordica, A salur miðvikudaginn 20. febrúar 2013 kl. 14.00-16.00 Öryrkjabandala...
Lesa fréttina Fá allir að sitja við sama borð?