Foreldrahópur á Akureyri

Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast mánudagskvöldið 11. mars kl. 20.
Að þessu sinni verður breytt útaf venjunni og hist á Kaffi-Ilm gula-kaffihúsinu í Skátagilinu.
Allir eru velkomnir í hópastarfið. Ekki þarf að tilkynna þátttöku.
Með kveðju,
Margret Wendel
s. 8637275