Mamiko Dís Ragnarsdóttir gefur út lag í tilefni að 2. apríl

Mamiko Dís Ragnarsdóttir er ung tónlistarkona á einhverfurófi sem starfar meðal annars við tónlistarkennslu á leikskóla.  Í tilefni að Alþjóðlegum degi einhverfu, 2. apríl hefur hún gefið út lagið "Skrýtin"  

Hér er slóð vefslóð inn á lagið: http://www.youtube.com/watch?v=I3N_nQFLWWk