Fréttir

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 11. júlí til 9. ágúst.  Ef þörf er á að ná í okkur á þeim tíma þá er hægt að hringt í formann samtakanna, Svein í síma 8206750 eða senda tölvupóst á netfangið einhver...
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð
Einhverfuhringur

Einhverfuhringur

Tryggvi Þór hjólar í dag frá Höfn til Djúpavogs en það er ríflega 100 kílómetra leið. Hjólar hann hringveginn til styrktar unglingahópum Einhverfusamtakanna. Endilega fylgist með honum á facebook síðunni Einhverfuhringur ht...
Lesa fréttina Einhverfuhringur
Gjöf frá Ingólfi, Oddfellowstúku nr.1.

Gjöf frá Ingólfi, Oddfellowstúku nr.1.

Í vikunni komu nokkrir félagar úr Ingólfi, Oddfellowstúku nr. 1, á skrifstofu Einhverfusamtakanna færandi hendi með sex iPad spjaldtölvur og hulstur. Munu þessar spjaldtölvur fara áfram til sambýla og þjónustukjarna fyrir einhverfa....
Lesa fréttina Gjöf frá Ingólfi, Oddfellowstúku nr.1.
Hjólað kringum landið til styrktar Einhverfusamtökunum

Hjólað kringum landið til styrktar Einhverfusamtökunum

Tryggvi Þór Skarphéðinsson hjólar af stað í lok júní og fer hringveginn til styrktar unglingahópum Einhverfusamtakanna. Endilega fylgist með honum á facebook síðunni Einhverfuhringur https://www.facebook.com/pages/Einhverfuhring...
Lesa fréttina Hjólað kringum landið til styrktar Einhverfusamtökunum

STATTU MEÐ TAUGAKERFINU

STATTU MEÐ TAUGAKERFINU Mænuskaðastofnun Íslands, SEM samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, MS félagið, MND félag Íslands, Lauf félag flogaveikra, Heilaheill, Geðhjálp og Parkinsonfélagið óska eftir stuðningi íslensku þjóðarin...
Lesa fréttina STATTU MEÐ TAUGAKERFINU
Einhverfusamtökin hlutu styrk frá Verslunarskólanemum.

Einhverfusamtökin hlutu styrk frá Verslunarskólanemum.

Í dag fengu Einhverfusamtökin 50.000, króna styrk frá ungum stúlkum í Verslunarskólanum. Í frumkvöðlafræði höfðu þær hannað stjörnumerkjahálsmen úr ekta silfri í samstarfi við Gull- og Silfursmiðju Ernu. Hálsmenin eru hönn...
Lesa fréttina Einhverfusamtökin hlutu styrk frá Verslunarskólanemum.
Viðurkenningar Einhverfusamtakanna

Viðurkenningar Einhverfusamtakanna

Einhverfusamtökin veita árlega viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu einhverfra.  Er þetta venjulega gert í tengslum við alþjóðlegan dag einhverfu, 2. apríl.  Í ár voru veittar þrjár viðurkenningar. Þeir sem fen...
Lesa fréttina Viðurkenningar Einhverfusamtakanna
CrossFit Sport til styrktar Einhverfusamtökunum

CrossFit Sport til styrktar Einhverfusamtökunum

Síðastliðin laugardag var á dagskrá æfing hjá CrossFit Sport (www.crossfitsport.is) sem heitir Lift Up Luke og er alþjóðlegt átak (http://www.liftupluke.com). Tekið var við frjálsum framlögum þeirra sem mættu til styrktar Einhvefu...
Lesa fréttina CrossFit Sport til styrktar Einhverfusamtökunum
Veglegur styrkur frá hestamönnum

Veglegur styrkur frá hestamönnum

Hið árlega golfmót hestamanna Ridercup fór fram síðasta haust.  Á því móti sigruðu liðsmenn Þjóðólfshaga/Hestvit sem spiluðu fyrir Einhverfusamtökin.  Að launum hlutu samtökin 1.500.000 krónur í styrk.  Þ...
Lesa fréttina Veglegur styrkur frá hestamönnum

AÐALFUNDUR EINHVERFUSAMTAKANNA

Aðalfundur Einhverfusamtakanna verður haldinn mánudaginn 27. apríl 2015, klukkan 20:00.   Fundarstaður:  Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni:  Venjuleg aðalfundarstörf.           &...
Lesa fréttina AÐALFUNDUR EINHVERFUSAMTAKANNA