Fréttir

Múrbrjóturinn - Landssamtökin Þroskahjálp

Múrbrjóturinn - Landssamtökin Þroskahjálp

„Múrbrjóturinn“ er viðurkenning sem Landssamtökin Þroskahjálp veita einstaklingi eða einstaklingum, félagi eða verkefni sem að mati samtakanna hefur brotið niður múra í réttindamálum fatlaðs fólks og viðhorfum til þess og s...
Lesa fréttina Múrbrjóturinn - Landssamtökin Þroskahjálp

Foreldrahópur á Akureyri

Fyrsti fundur foreldrahópsins verður haldinn mánudaginn 26. okt n.k. í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi (beint á móti gleraugnabúðinni ) kl. 20.00.  Stefnt er að því að hittast einu sinni í mánuði.  Þessir f...
Lesa fréttina Foreldrahópur á Akureyri

Sigurför fyrir sjálfsmyndina

Ráðstefna Special Olympics á Íslandi.Laugardagur 24. október kl. 10:30 – 13:00.Vonarsalurinn, Efstaleiti 7,Reykjavík.Raddir hagsmunahópa lýsa upplifun af heimsleikum Special Olympics í Los Angeles, stærsta íþróttaviðburði heims 20...
Lesa fréttina Sigurför fyrir sjálfsmyndina

Zach Zaborny

Einhverfusamtökin halda opinn fræðslufund 27. október klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13.  Fyrirlesari er Zach Zaborny, einhverfur Bandaríkjamaður sem hefur haldið fyrirlestra bæði innan Bandaríkjanna og utan, um reynslu sína.&n...
Lesa fréttina Zach Zaborny

Foreldrahópur í Reykjavík í október

Foreldrahópar í Reykjavík í október:           Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 7. október kluk...
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í október
Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Hvatningarverðlaun ÖBÍ eru veitt árlega í þremur flokkum, þeim sem þykja á einhvern hátt hafa skarað fram úr í vinnu að málefnum fatlaðra og langveikra. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; einstaklinga, fyrirtækja/stofnana o...
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Foreldrahópur í Reykjavík í september

  Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 2. september klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð. N...
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í september

Námskeið í CAT-kassanum

Námskeið í CAT- kassanum 2015 Námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, mánudaginn 14. september 2015, kl. 9:00-15:00 Fræðsla um notkun CAT-kassans Myndbönd með dæmum um notkun Þjálfun í að nota gögn CAT-kassa...
Lesa fréttina Námskeið í CAT-kassanum

REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

REYKJAVÍKURMARAÞON 2015 Við erum innilega þakklát þeim hlaupurum sem ætla að hlaupa til styrktar Einhverusamtökunum. Viljum við hvetja þá og ykkur öll til að deila styrktarsíðu samtakanna og hvetja fólk til að heita á hlaupara....
Lesa fréttina REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA
REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015 fer fram þann 22. ágúst og verður þetta í þrítugasta og annað sinn sem hlaupið er haldið. Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta h...
Lesa fréttina REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA