Fréttir

Foreldrahópur í Reykjavík í október

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 5. október klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma:897...
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í október

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 14. til 20. september. Ef þörf er á er hægt að hringja í Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is og munum við hafa samband.  
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð

Foreldrahópar í Reykjavík í september

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 7. september klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð. ...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í september

Akureyri - Opinn fyrirlestur

Fimmtudaginn 1. september, bjóða ADHD samtökin, Einhverfusamtökin og Sjónarhóll – ráðgjafarmiðstöð ses. félagsmönnum sínum upp á kynningu og opinn fyrirlestur á Akureyri. Fyrirlesturinn verður í sal Brekkuskóla v/Skólastíg
Lesa fréttina Akureyri - Opinn fyrirlestur
Opinn fyrirlestur - ÉG ER UNIK

Opinn fyrirlestur - ÉG ER UNIK

Miðvikudaginn 31. ágúst, bjóða ADHD samtökin, Einhverfusamtökin og Sjónarhóll – ráðgjafarmiðstöð ses. félagsmönnum sínum upp á opinn fyrirlestur. Dagskrá:Kl. 20:00  -Elín H. Hinriksdóttir formað...
Lesa fréttina Opinn fyrirlestur - ÉG ER UNIK
REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2016 sem fer fram þann 20. ágúst.   Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir og um leið vakið athygli...
Lesa fréttina REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 11. júlí til 14. ágúst.  Ef þörf er á að ná í okkur á þeim tíma þá er hægt að hringt í framkvæmdastjóra samtakanna, Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst á net...
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð
Tina Forsberg hleypur hringveginn til styrktar Einhverfusamtökunum

Tina Forsberg hleypur hringveginn til styrktar Einhverfusamtökunum

Hlaupakonan Tina Forsberg er á leið til landsins og ætlar að hlaupa hringveginn til styrktar Einhverfusamtökunum. Hún hleypur af stað frá Reykjavík 1. júlí og áætlar að verða um 6 vikur á ferðinni hringinn. Hægt er að styrkja ...
Lesa fréttina Tina Forsberg hleypur hringveginn til styrktar Einhverfusamtökunum
LINDASKÓLASPRETTURINN

LINDASKÓLASPRETTURINN

LindaskólaspretturinnNemendur í 1. – 6. bekk tóku þátt í hlaupi sem kallast Lindaskólaspretturinn þann 3. Júní. Lindaskólaspretturinn er áheitahlaup.Nemendur gátu valið að hlaupa 2 – 8 hringi. Hver hringur er 1,25 km þannig a
Lesa fréttina LINDASKÓLASPRETTURINN
REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2016 fer fram þann 20. ágúst og verður þetta í þrítugasta og þriðja sinn sem hlaupið er haldið. Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta...
Lesa fréttina REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA