Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 19. ágúst

Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir og um leið vakið athygli á málstaðnum. Áheitasöfnun fer fram á vefnum Hlaupastyrkur, sjá hér að neðan. Þessi söfnun áheita er stærsta fjáröflun Einhverfusamtakanna og því mikilvæg fyrir starfsemina.Viljum við hvetja fólk til að skrá sig og hlaupa fyrir samtökin. í byrjun júlí hækkar þátttökugjaldið. https://www.hlaupastyrkur.is/…/charity/249/einhverfusamtokin