Hagkaup styrkja 5 félagasamtök

Hagkaup veitti styrki til 5 félagasamtaka í síðustu viku. Einhverfusamtökin voru svo heppin að vera valin sem eitt af þessum samtökum og hlutum við styrk að upphæð kr. 1.000.000,-. Þökkum við kærlega fyrir stuðninginn.