Fréttir

NÝTT! Námskeið í félagsfærni fyrir unglinga og foreldra. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa verið eða eru í þjónustu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar.

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins er að fara af stað með nýtt námskeið í félagsfærni fyrir unglinga, 13-17 ára og foreldra...
Lesa fréttina NÝTT! Námskeið í félagsfærni fyrir unglinga og foreldra. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa verið eða eru í þjónustu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar.

Minningarkort

Einhverfusamtökin senda minningarkort fyrir þá sem þess óska. Hægt er að hafa samband við Sigrúnu Birgisdóttur í síma: 562-1590 eða 897-2682, eða senda póst á netfangið einhverfa@einhverfa.is
Lesa fréttina Minningarkort

Foreldrahópur í Reykjavík í febrúar

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 1. febrúar klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð.
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í febrúar
Sækja þarf um sumardvöl í Reykjadal fyrir 1. febrúar.

Sækja þarf um sumardvöl í Reykjadal fyrir 1. febrúar.

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur sumar- og helgardvalastað fyrir fötluð börn og ungmenni í Reykjadal. Sækja þarf um sumardvöl fyrir 1. febrúar.
Lesa fréttina Sækja þarf um sumardvöl í Reykjadal fyrir 1. febrúar.

Foreldrahópur í Reykjavík í janúar

Foreldrar barna á einhverfurófi í Reykjavík munu hittast miðvikudagskvöldið 4. janúar, klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð.....
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í janúar
Lokað milli jóla og nýárs

Lokað milli jóla og nýárs

Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsfólki gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Skrifstofa samtakanna verður lokuð milli jóla og nýárs.
Lesa fréttina Lokað milli jóla og nýárs
Afhending styrks í Góða hirðinum.

Góði hirðirinn / Sorpa veitir styrki

Góði hirðirinn / Sorpa afhenti jólastyrki í gær. Vorum við svo heppin að fá úthlutað kr. 300.000 fyrir unglingastarfið okkar. Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn.
Lesa fréttina Góði hirðirinn / Sorpa veitir styrki
Ný heimasíða Einhverfusamtakanna

Jólafundur Einhverfusamtakanna og ný heimasíða opnar 7. desember

Árlegur jólafundur Einhverfusamtakanna verður haldinn 7. desember. Fundurinn verður að Háaleitisbraut 13, 4. hæð, og hefst klukkan 20:00. Á fundinum munum við kynna nýja heimasíðu samtakanna.
Lesa fréttina Jólafundur Einhverfusamtakanna og ný heimasíða opnar 7. desember

Foreldrahópur í Reykjavík í október

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 5. október klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma:897...
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í október

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 14. til 20. september. Ef þörf er á er hægt að hringja í Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is og munum við hafa samband.  
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð