Fréttir

Að skilja vilja og vilja skilja - Ráðstefna 24. nóvember

Að skilja vilja og vilja skilja - Ráðstefna 24. nóvember

Að skilja vilja og vilja skilja. Hvernig er hægt að styðja fólk sem notar óhefðbundnar tjáskiptaleiðir til að fara með sjálfræði sitt? Um þetta fjallar ráðstefna réttindavaktar velferðarráðuneytisins 24. nóvember. Aðalfyrirlesari er dr. Joanne Watson frá Dekain háskólanum í Melbourne, Ástralíu. Ráðstefnan fer fram á Hótel Natura í Reykjavík......
Lesa fréttina Að skilja vilja og vilja skilja - Ráðstefna 24. nóvember

Foreldrahópur í Reykjavík í nóvember

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 1. nóvember.....
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í nóvember
Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Umbreytingatæki fyrir jöfn borgararéttindi um allan heim

Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Umbreytingatæki fyrir jöfn borgararéttindi um allan heim

Dr. Gerard Quinn flytur fyrirlestur um Samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks, þriðjudaginn 31. október klukkan 12.00-13.00, í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Lesa fréttina Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Umbreytingatæki fyrir jöfn borgararéttindi um allan heim

Skrifstofan Einhverfusamtakanna verður lokuð föstudaginn 20. október.

Vegna samnorræns fundar verður skrifstofa Einhverfusamtakanna lokuð föstudaginn 20. október.
Lesa fréttina Skrifstofan Einhverfusamtakanna verður lokuð föstudaginn 20. október.

Foreldrahópur í Reykjavík í október.

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 4. október......
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í október.

Skrifstofan Einhverfusamtakanna verður lokuð föstudaginn 22. september.

Lesa fréttina Skrifstofan Einhverfusamtakanna verður lokuð föstudaginn 22. september.

Námskeið um kynheilbrigði og ungmenni

Tvö mjög áhugaverð námskeið verða haldin á vegum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins á næstunni............
Lesa fréttina Námskeið um kynheilbrigði og ungmenni
CAT-kassinn og CAT-appið

CAT-kassinn og CAT-appið

Námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík, mánudaginn 6. nóvember 2017, kl. 9:00-15:30...............
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-appið
HVER FÆR ÞÍNA TILNEFNINGU?  HVER Á HRÓS SKILIÐ?

HVER FÆR ÞÍNA TILNEFNINGU? HVER Á HRÓS SKILIÐ?

Tilnefningar óskast til Hvatningarverðlauna ÖBÍ. Tilnefndu einstakling, fyrirtæki eða umfjöllun sem skaraði fram úr síðasta árið .......
Lesa fréttina HVER FÆR ÞÍNA TILNEFNINGU? HVER Á HRÓS SKILIÐ?
Einhverfusamtökin verða með kynningarborð á Fundi fólksins

Einhverfusamtökin verða með kynningarborð á Fundi fólksins

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð föstudaginn 8. september en þess í stað verðum við með kynningarborð á Akureyri.....
Lesa fréttina Einhverfusamtökin verða með kynningarborð á Fundi fólksins