Samsoð til styrktar Einhverfusamtökunum

Kristinn Guðmundsson sem er með matreiðsluþættina Soð á síðunni https://www.facebook.com/CookShowSod/ ásamt strákunum á veitingastaðnum Le Kock í Ármúla www.lekock.is stóðu fyrir samsoði/söfnun þann 20. júlí, fyrir Einhverfusamtökin. Þetta frábæra framtaka gaf af sér kr. 140.000. Þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.