Einhverfusamtökin verða með kynningarborð á Fundi fólksins

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð föstudaginn 8. september en þess í stað verðum við með kynningarborð á Fundi fólksins í Hofi á Akureyri dagana 8. og 9. september.