Fréttir

Fréttabréf 16. Október 2008

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra:   FUNDAREFNI:  UNGLINGSÁRIN OG RASKANIR Á EINHVERFURÓFI   Fjallað verður um  hvaða áhrif unglingsárin hafa á einstaklinga með röskun á einhverfuró...
Lesa fréttina Fréttabréf 16. Október 2008

Hópastarf á og Reykjanesi og Selfossi

Nú fer foreldrahópur á Suðurnesjum aftur af stað.Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 2. október kl. 20,30 í Ragnarsseli, húsi Þroskahjálpar, Suðurvöllum 7, Reykjanesbæ. Vonumst til að sjá sem flesta. Kveðja, Jóhan...
Lesa fréttina Hópastarf á og Reykjanesi og Selfossi

Fjölsmiðjan

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: Kynning á starfsemi Fjölsmiðjunnar Í Fjölsmiðjunni í Kópavogi fer fram verkþjálfun og fræðsla fyrir fólk á aldrinum 16 - 24 ára. Þar gefst fólki tækifæri til ...
Lesa fréttina Fjölsmiðjan

Stuðningshópur á suðurlandi

Til stendur að stofna stuðningshóp á Suðurlandi fyrir foreldra barna með fötlun á einhverfurófi. Mun hópurinn starfa með svipuðum hætti og aðrir foreldrahópar hjá Umsjónarfélagi einhverfra, en þeir hittast einu sinni í mánuði...
Lesa fréttina Stuðningshópur á suðurlandi

Hópastarf

Nú fer hópastarfið aftur af stað eftir sumarfrí. Út úr skelinni, hópur eldri einstaklinga með ódæmigerða einhverfu og Aspergersheilkenni (18ára og eldri) hittist næst sunnudaginn 31. ágúst. klukkan 16:00, að Háaleitisbraut 13, 4...
Lesa fréttina Hópastarf

Lionsklúbburinn Týr veitir styrk

Lionsklúbburinn Týr í Reykjavík hefur styrkt Umsjónarfélag einhverfra dyggilega undanfarin ár. Þetta ár er engin undantekning. Klúbburinn ákvað að afrakstur vetrarstarfsins, 500.000 krónur, skyldi renna til sambýla og skammtímavist...
Lesa fréttina Lionsklúbburinn Týr veitir styrk

Aspergersheilkenni og kynheilbrigði

Námskeið og vinnusmiðja á Grand Hóteli Reykjavík 3. og 4. júní 2008 Námskeið og vinnusmiðja um samskipti og kynheilbrigði fólks með Aspergersheilkenni og svipaðar raskanir á einhverfurófi. Fjallað verður um hvernig hægt er að...
Lesa fréttina Aspergersheilkenni og kynheilbrigði

Búsetumál

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra Fundarefni: Búsetumál   Búsetunefnd Umsjónarfélags einhverfra stendur fyrir fræðslufundinum.   Dagskrá: 1) Niðurstöður úttektar á stöðu búsetumála.2) K...
Lesa fréttina Búsetumál

Bókin um einhverfu, spurt og svarað

Út er komin "BÓKIN UM EINHVERFU, spurt og svarað". Bókina gefur Umsjónarfélag einhverfra út í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. Eintak af bókinni er nú á leið til allra félagsmanna sem afmælisgjöf félagsins. Félagið mun fra...
Lesa fréttina Bókin um einhverfu, spurt og svarað

Aðalfundur

Til Félagsmanna: Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn miðvikudaginn 16. apríl 2008, kl. 20:00. Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Í lok fundar ...
Lesa fréttina Aðalfundur