Fréttir

Kaupmaður í einn dag

Sunnudaginn 10. október var bryddað upp á skemmtilegri nýjung í Smáralind. Krökkum á aldrinum 7 til 13 ára var boðið að vera kaupmenn í einn dag í Smáralind og láta jafnframt gott af sér leiða. Nokkrir krakkar seldu þar dótið ...
Lesa fréttina Kaupmaður í einn dag

Þjóðarspegillinn

Þjóðarspegillinn - Rannsóknir í félagsvísindumÞjóðarspegillinn 2010: Ráðstefna í félagsvísindum XI, verður haldin föstudaginn 29. október 2010 við Háskóla Íslands. Ráðstefnunni er ætlað að kynna og miðla því sem efst ...
Lesa fréttina Þjóðarspegillinn

Hnefaleikamót til styrktar Umsjónarfélagi einhverfra og Neistanu

Góðgerðabardaginn Mikli - Miðar seldir á www.midi.is Laugardaginn 30. Október næstkomandi mun eiga sér stað skemmtilegt hnefaleikamót í Vodafonehöllinni. Hilmir Hjálmarsson og Stefán Gaukur Rafnsson hafa unnið hörðum höndum að...
Lesa fréttina Hnefaleikamót til styrktar Umsjónarfélagi einhverfra og Neistanu

Sérfræðingarnir

Sköpum vinnumarkað fyrir alla Leonardo menntaáætlun Evrópusambandsins hefur veitt Sérfræðingarnir ses., Þjónustumiðstöð Laugardals og og Háaleitis og fjórum erlendum samstarfsaðilum styrk sem hljóðar upp á 200.000 Evrur. Styrkur...
Lesa fréttina Sérfræðingarnir

Skrifstofan lokuð frá 6. til 12. október

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð frá 6. til 12. október.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 6. til 12. október

Út úr skelinni

Til hópsins Út úr skelinni, það er ekki fundur á næsta sunnudag því við erum allar á ráðstefnu um einhverfu á Sikiley Næsti fundur verður sunnudaginn 17. október kl. 15:15-17:15 á Háaleitisbraut 11-13 4. hæð kær kveðja Laufe...
Lesa fréttina Út úr skelinni

Hópastarf í október

Foreldrahópar: Akranes: Foreldrahópur einhverfra barna á Akranesi og nágrenni ætlar að hittast miðvikudaginn 6. október klukkan 20:30 í Fjöliðjunni við Dalbraut Akranesi. Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 6152177 eða me
Lesa fréttina Hópastarf í október

Fræðslufundur 30. september

Opinn fræðslufundur hjáUmsjónarfélagi einhverfra 30. september FUNDAREFNI: Sjálfsskilningur fatlaðra unglinga Kynning á einni rannsókn verkefnisins Börn, ungmenni og fötlun sem unnið er á vegum Rannsóknarseturs í fötlunarfræðu...
Lesa fréttina Fræðslufundur 30. september

Nú fer hópastarf félagsins að byrja

Út úr skelinni, hópur eldri einstaklinga með ódæmigerða einhverfu og Aspergersheilkenni (18 ára og eldri) hittist næst sunnudaginn 29. ágúst, klukkan 15:15-17.15, að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Sá hópur hittist svo á tveggja vikna...
Lesa fréttina Nú fer hópastarf félagsins að byrja

Áheitasöfnun í Reykjavíkurmaraþoni

Búið er að opna nýjan áheitavef fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2010, hlaupastyrkur.is. Um er að ræða mun notendavænna umhverfi heldur en unnið hefur verið í undanfarin ár. Á vefnum geta hlauparar sett inn myndir af sér og...
Lesa fréttina Áheitasöfnun í Reykjavíkurmaraþoni