Fréttir

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 1. september

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 1. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi á 2. hæð.
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 1. september
CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

Einhverfuráðgjöfin Ás verður með námskeið um CAT-kassann og CAT-vefappið föstudaginn 10. september.
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið
Stuttmyndbönd Einhverfusamtakanna í tilefni Reykjavíkurmaraþons

Stuttmyndbönd Einhverfusamtakanna í tilefni Reykjavíkurmaraþons

Við erum stolt að frumsýna myndbönd sem María Carmela Torrini gerði fyrir samtökin en næstu viku munum við frumsýna fleiri Leikarar, leikstjóri og handritshöfundur eru öll einhverf ásamt flestum aukaleikurum. Njótið! Stuttmyndbönd Einhverfusamtakanna, höfundur María Carmela Torrini í …
Lesa fréttina Stuttmyndbönd Einhverfusamtakanna í tilefni Reykjavíkurmaraþons
Nýr bæklingur um einhverfu

Nýr bæklingur um einhverfu

Nýr bæklingur um einhverfu er á leið í prentun. Bæklingurinn er unninn af verkefnastjóra Einhverfusamtakanna, Guðlaugu Svölu Kristjánsdóttur. Valrós Gígja myndskreytir. Vonumst við til að geta komið honum í dreifingu á næstu vikum. Hér er slóð á rafræna útgáfu.
Lesa fréttina Nýr bæklingur um einhverfu
Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 16. júlí til 3. ágúst. Ef þörf er á er hægt að hringja í Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst. Sigrún er með netfangið sigrun@einhverfa.is og Guðlaug Svala er með netfangið gudlaug@einhverfa.is 
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu

Fréttir frá aðalfundi Einhverfusamtakanna.

Þann 2. júní var aðalfundur Einhverfusamtakanna haldinn. Lagabreytingartillaga barst frá einum félagsmanni og snérist hún um fundarboðun á aðalfund. Kosið var um tillöguna á fundinum og hún samþykkt. Þarf því ekki lengur að senda félagsmönnum fundarboðið í bréfapósti með tilheyrandi kostnaði. 7. gr…
Lesa fréttina Fréttir frá aðalfundi Einhverfusamtakanna.
Aðalfundur Einhverfusamtakanna

Aðalfundur Einhverfusamtakanna

Aðalfundur Einhverfusamtakanna verður haldinn miðvikudaginn 2. júní 2021, klukkan 19:30. Fundarstaður:  ÍR salur 2. hæð, Skógarseli 12, 109 Reykjavík. Fundarefni:    Venjuleg aðalfundarstörf.    Önnur mál. Borist hefur tillaga að lagabreytingum sem mun verða tekin fyrir á fundinum. Félagsmenn …
Lesa fréttina Aðalfundur Einhverfusamtakanna

Slæmur endir á aprílmánuði um einhverfu hjá Reykjavíkurborg

Nýverið fengu foreldrar 30 barna í Reykjavík bréf um fyrirhugaða synjun við umsókn um skólavist í sérdeildum fyrir einhverfa. Þau höfðu sótt um pláss í sérdeildum vegna þess að þau töldu börnin ekki höndla að vera inni í bekk allan daginn með sínum jafnöldrum.
Lesa fréttina Slæmur endir á aprílmánuði um einhverfu hjá Reykjavíkurborg
Ástrós Lilja á TikTok

Einhverfar raddir allan ársins hring

Skilningur á einhverfu er alltaf að aukast samfara því að fleira einhverft fólk stígur fram, segir sína sögu og tjáir sig frá eigin brjósti. Áður fyrr var umfjöllun um einhverfurófið aðallega í höndum óeinhverfra og byggði þá fyrst og fremst á ytri ásýnd frekar en innri veruleika. Frásagnir einhver…
Lesa fréttina Einhverfar raddir allan ársins hring
PECS framhaldsnámskeið

PECS framhaldsnámskeið

PECS framhaldsnámskeið verður haldið í Reykjavík 29. apríl. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa þekkingu á fyrstu þremur stigunum í PECS....
Lesa fréttina PECS framhaldsnámskeið