Fréttir

Aðalfundi Einhverfusamtakanna frestað vegna Covid-19

Aðalfundi Einhverfusamtakanna frestað vegna Covid-19

Aðalfundi Einhverfusamtakanna, sem skv. lögum samtakanna ber að halda fyrir lok apríl ár hvert, verður að fresta vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem eru í samfélaginu vegna Covid-19. Um leið og við sjáum okkur fært munum við ákveða fundartíma og senda út fundarboð til félagsmanna. Stjórn Einhverfusamtakanna.
Lesa fréttina Aðalfundi Einhverfusamtakanna frestað vegna Covid-19
Hvernig Títanic varð björgunarbáturinn minn

Hvernig Títanic varð björgunarbáturinn minn

Mánudaginn 5. apríl klukkan 20:40 sýnir RÚV nýja íslenska heimildarmynd um Brynjar Karl, sem byggði stóra eftirmynd Titanic úr meira en 50.000 LEGO kubbum.
Lesa fréttina Hvernig Títanic varð björgunarbáturinn minn
Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Um leið og við óskum ykkur gleðilegra páska þá minnum við á að alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl, er á föstudaginn langa. Í ár hafa Sameinuðu þjóðirnar ákveðið að leggja áherslu á aukin atvinnutækifæri fyrir fólk á einhverfurófi og hvetja þjóðir til að huga að því í þeirri uppbyggingu sem þörf …
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur einhverfu, 2. apríl

Hópastarf Einhverfusamtakanna

Ákveðið hefur verið að fella niður fundi og hópastarf á vegum Einhverfusamtakanna á meðan að einungis 10 manns mega koma saman. Við munum reyna að hafa eitthvað starf í gangi á Zoom eða Teams og auglýsum þá fundi sérstaklega. 
Lesa fréttina Hópastarf Einhverfusamtakanna
Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 3. mars

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 3. mars

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 3. mars klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi á 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma: 8972682 eða á netfanginu sigrun@einhverfa.is  Fundirnir eru öllum opnir, ekki þ…
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 3. mars
Styrkur frá Reykjavíkurborg.

Styrkur frá Reykjavíkurborg.

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að veita Einhverfusamtökunum styrk að upphæð kr. 1.000.000,- til fræðslumála. Þökkum við kærlega fyrir stuðninginn....
Lesa fréttina Styrkur frá Reykjavíkurborg.

Opið bréf til ráðherra: Geðheilsuteymi fyrir útvalda

Einhverfusamtökin og Landssamtökin þroskahjálp sendu frá sér opið bréf til heilbrigðisráðherra vegna stöðunnar í geðheilbrigðismálum. Bréfið birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 13. febrúar. Hér í má lesa bréfið í heild.
Lesa fréttina Opið bréf til ráðherra: Geðheilsuteymi fyrir útvalda
Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 3. febrúar

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 3. febrúar

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 3. febrúar klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi á 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma: 8972682 eða á netfanginu sigrun@einhverfa.is Fundirnir eru öllum opnir, ekki…
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 3. febrúar
Klúbbburinn Akureyri fyrir unglinga frá 7. bekk til 18 ára.

Klúbbburinn Akureyri fyrir unglinga frá 7. bekk til 18 ára.

Starfið í Klúbbnum á Akureyri er aftur komið af stað. Þau munu hittast 2. febrúar klukkan 17:00, í Rósenborg. Sjá auglýsingu.
Lesa fréttina Klúbbburinn Akureyri fyrir unglinga frá 7. bekk til 18 ára.