Fréttir

Leonardo styrkur til þýðingar, staðfærslu og þróunar efnis í atferlisþjálfun

Leonardo menntaáætlunáætlun Evrópusambandsins hefur nýverið veitt styrk til samstarfsverkefnis, sem felur í sér þýðingu, staðfærslu og frekari þróun á kennsluefni sem byggir á hagnýtri atfelisgreiningu og nýtist við atferlisþ...
Lesa fréttina Leonardo styrkur til þýðingar, staðfærslu og þróunar efnis í atferlisþjálfun

Foreldrahópar í nóvember

Akranes Foreldrahópur einhverfra barna á Akranesi mun hittast miðvikudagskvöldið 9. nóvember n.k. í Fjöliðjunni Dalbraut Akranesi. Við hittumst klukkan 20:30. Nánari upplýsingar veitir Elsa Lára í síma 615-2177 eða á netfangið e...
Lesa fréttina Foreldrahópar í nóvember

Skrifstofan lokuð 17. - 21. október

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð vikuna 17. - 21. október vegna samnorræns fundar.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð 17. - 21. október

Ráðstefna Þroskahjálpar

Landssamtökin Þroskahjálp 35 ára Ráðstefna í tengslum við Landsþing Landssamtakanna Þroskahjálpar haldin áGrand Hótel Reykjavík laugardaginn 22. október 2011 „Þátttaka og sýnileiki - að breyta ímynd“ Fundarstjóri: Ailee...
Lesa fréttina Ráðstefna Þroskahjálpar

Skautanámskeið fyrir fatlaða

Skautaæfingar fyrir fatlaða Íþróttafélagið Ösp, býður upp á 10 vikna skautanámskeið fyrir fatlaða og þroskahamlaða einstaklinga í Skautahöllinni í Laugardal frá og með 9.október 2011. Kennt er eftir alþjóðlegum áfangamark...
Lesa fréttina Skautanámskeið fyrir fatlaða

Foreldrahópar í október og kynning Ástu Birnu á Akureyri

Akureyri: Sunnudaginn 9. október klukkan 16.00 verður Ásta Birna Ólafsdóttir þroskaþjálfi með kynninguna „Í skóla Somu Mukopadhayay“ fyrir foreldra á Akureyri og nágrenni. Ásta var í hálft ár í Texas til að læra um RPM ken...
Lesa fréttina Foreldrahópar í október og kynning Ástu Birnu á Akureyri

Knattspyruæfingar fyrir konu 12-18 ára með þroskahönlun

Fréttatilkynning Special Olympics á Íslandi, KSÍ, knattspyrnufélagið Víkingur og íþróttafélagið Ösp hafa sett á fót samstarfsverkefni um Unified Sport á Íslandi. Unified Sport er nýtt verkefni hér á landi en verkefnið er á v...
Lesa fréttina Knattspyruæfingar fyrir konu 12-18 ára með þroskahönlun

Lífsleikni - námskeið fyrir stúlkur

L í f s l e i k n i Námskeið og umræðutímar á vegum Umsjónarfélags einhverfra og Þekkingarseturs Áss um félagstengsl og kynímynd Fyrir stúlkur með röskun á einhverfurófi á aldrinum 13-15 ára og 16-20 ára Í hverjum hópi v...
Lesa fréttina Lífsleikni - námskeið fyrir stúlkur

Bútasaumsteppi fyrir börn

Til foreldra barna á einhverfurófi. Umsjónarfélagi einhverfra hafa verið gefin bútasaumsteppi fyrir börn. Það er Bútasaumsfélag Íslands sem gefur teppin. Þetta er norsk hugmynd og heitir framtakið "Teppi handa hetju". Þetta snýst ...
Lesa fréttina Bútasaumsteppi fyrir börn

Farsímar - snjallsímar - iPad

Opinn fræðslufundur Umsjónarfélags einhverfra þriðjudaginn 27. september 2011 Farsímar – snjallsímar – iPadstuðningstæki í daglegu lífi TMF Tölvumiðstöð kynnirÞað að hafa ekki stjórn á og yfirsýn yfir verkefni dagsins ...
Lesa fréttina Farsímar - snjallsímar - iPad